Fuglaskoðun
Fuglalífið í Grímsey er einstakt og eru fjölmargar tegundir á eynni sem eru í þéttbýlum byggðum. Margar ástæður eru fyrir því að fuglalíf dafnar vel á eynni; stutt er í ríkar veiðilendur, engar rottur eða refir og veiði á fuglum og eggjasöfnun hefur verið mjög takmörkuð með tímanum.