DVD um jólin - Nýjar myndir hrannast inn
Amtsbókasafnið er alltaf að bæta við sig DVD titlum og eru þeir nú komnir yfir 3000. Í vikunni hafa bæst við fjölmargir titlar og fyrir jól mun þeim fjölga enn frekar. Hér fyrir neðan er listi yfir nýja DVD-titla á Amtsbókasafninu en við minnum jafnframt á 100 krónu tilboðið í desember, sem er á …
16.12.2010 - 10:20
Lestrar 501