Gestum fækkaði árið 2010 en útlánum fjölgaði - Lánþegar yfir 11.000
Gestum á Amtsbókasafninu fækkaði á milli áranna 2009 og 2010. Samtals komu 127.575 gestir á safnið árið 2009 en árið 2010 voru þeir 122.069. Það gerir um 430 gesti á dag fyrir árið 2010 sem er fækkun um 20 manns að meðaltali.
Lánþegum hefur þó fjölgað á árinu, þeir eru nú 11.007 en 1. janúar 2010 …
05.01.2011 - 04:16
Lestrar 383