Nýjar DVD-myndir á Amtsbókasafninu - Yfir 3000 titlar í boði
Enn bætist í DVD-kost Amtsbókasafnsins. Í dag bætast við nokkrar stórmyndir, meðal annars stórvirkið Expendables sem skartar einu magnaðasta leikaravali sem sést hefur á þessari öld. Þá er hin stórskemmtilega Despicable me komin auk nokkurra skemmtilegra íslenskra titla.
Nýjir mynddiskar:
Auddi …
19.01.2011 - 11:10
Lestrar 391