Áttu flottan bókaskáp? - Ljósmyndasamkeppni Sögueyjunnar
Sögueyjan Ísland hefur hleypt af stokkunum verkefninu Komdu með til Frankfurt. Þar í borg verður bókasýning í október en Ísland verður heiðursgestur á henni. Íslenski básinn verður skreyttur myndum af bókaskápum af íslenskum heimilum sem Sögueyjan er nú að safna.
Sagt er frá verkefninu í Fréttablað…
01.02.2011 - 13:25
Lestrar 421