Húsfyllir í dansstemningu á Amtinu - Þjóðræknisfélagið fundar og dansar
Nú stendur yfir fundur á vegum Þjóðræknisfélags Íslands, Vesturfarasetursins og Vesturheims. Kynningarfundurinn er mjög vel sóttur og er hreinlega húsfyllir á safninu.
Myndirnar tvær eru teknar fyrir stuttu síðan.
Eins og sjá má hafa margir klætt sig upp í tilefni dagsins, sem er einkar skemmti…
15.02.2011 - 17:35
Lestrar 391