Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan

Húsfyllir í dansstemningu á Amtinu - Þjóðræknisfélagið fundar og dansar

Nú stendur yfir fundur á vegum Þjóðræknisfélags Íslands, Vesturfarasetursins og Vesturheims. Kynningarfundurinn er mjög vel sóttur og er hreinlega húsfyllir á safninu. Myndirnar tvær eru teknar fyrir stuttu síðan. Eins og sjá má hafa margir klætt sig upp í tilefni dagsins, sem er einkar skemmti…
Lesa fréttina Húsfyllir í dansstemningu á Amtinu - Þjóðræknisfélagið fundar og dansar

Kynningarfundur ÞFÍ, Vesturfarasetursins og Vesturheims - í Amtsbókasafninu á Akureyri, þriðjudaginn 15. febrúar kl. 17:00

Kynningarfundur ÞFÍ, Vesturfarasetursins og Vesturheims verður haldinn í Amtsbókasafninu á Akureyri, þriðjudaginn 15. febrúar kl. 17:00.         Dagskrá fundarins verður eftirfarandi: Ávarp: Almar Grimsson, forseti ÞFÍ Landnám í Norður Dakota: Sýning á myndefni frá Pam Olafsson…
Lesa fréttina Kynningarfundur ÞFÍ, Vesturfarasetursins og Vesturheims - í Amtsbókasafninu á Akureyri, þriðjudaginn 15. febrúar kl. 17:00

Fræðslumyndir orðnar ódýrari - Aðeins 100 krónur og vikulán í þokkabót

Frá og með deginum í dag, 14. febrúar 2011, kostar aðeins 100 kr. að fá leigðar fræðslumyndir (7 daga útlán). Skiptir þá engu hvort um sé að ræða nýja mynd (með grænum miða framan á) eða ekki. Einfalt reikningsdæmi: 100 kr. / 7 dagar = 14,28 kr. á dag ... það er alltaf gott að koma á Amtsbókasafnið…
Lesa fréttina Fræðslumyndir orðnar ódýrari - Aðeins 100 krónur og vikulán í þokkabót

Svifvængjaflug (e. paragliding) - gjöf frá Gísla Steinari Jóhannessyni

Amtsbókasafninu á Akureyri barst nýverið vegleg gjöf frá Gísla Steinari Jóhannessyni, framkvæmdastjóra Svifvængjaseturs Norðurlands. Þetta voru tímarit og mynddiskar um svifvængjaflug (e. paragliding). Um leið og við þökkum Gísla kærlega fyrir gjöfina, þá skorum við á fólk að kynna sér þessa skemmti…
Lesa fréttina Svifvængjaflug (e. paragliding) - gjöf frá Gísla Steinari Jóhannessyni

Varðandi millisafnalán - Seinkun í vikunni

Seinkun verður á pöntunum úr millisafnalánum þessa vikuna. Þær pantanir sem koma inn frá miðvikudeginum 9. febrúar til föstudagsins 11. febrúar verða ekki afgreiddar fyrr en eftir næstu helgi. Að sjálfsögðu á það sama við um pantanir um helgina sjálfa. Við bendum á að best er að panta millisafnalán…
Lesa fréttina Varðandi millisafnalán - Seinkun í vikunni

Skemmtileg heimsókn frá Hólmasól - Tóku lagið af mikilli snilld

Krakkar frá leikskólanum Hólmasól heiðruðu Amtsbókasafnið með nærveru sinni síðastliðinn föstudag. Krakkarnir komu í heimsókn í tilefni af Degi leikskólans og sungu nokkur lög á safninu. Eins og heyra má á myndbandinu stóðu krakkarnir sig með mikilli prýði. Á myndasíðu Amtsbókasafnsins má svo sj…
Lesa fréttina Skemmtileg heimsókn frá Hólmasól - Tóku lagið af mikilli snilld

Barnastarfið vekur athygli - Sumarlesturinn kynntur erlendis

Á hverju ári stendur Amtsbókasafnið, í samvinnu við Minjasafnið, fyrir Sumarlestrinum þar sem átta og níu ára gömul börn koma á safnið í nokkra klukkutíma í senn í eina viku. Þar skipa bækur eðlilega mestan sess en þó er ýmislegt fleira sem er á dagskrá. Námskeiðin hafa vakið mikla athygli og í …
Lesa fréttina Barnastarfið vekur athygli - Sumarlesturinn kynntur erlendis

Barnasögustund á laugardag - Hefst klukkan 14.00

Á laugardaginn verður sögustund á Amtsbókasafninu fyrir yngri kynslóðina. Þemað er prinsessu og prinsasögur og eru allir hvattir til að mæta í búningum! Sögustundin hefst klukkan 14 og eru allir velkomnir.
Lesa fréttina Barnasögustund á laugardag - Hefst klukkan 14.00

Dýr og hæg þróun rafbóka - Skattar sliga rafbækur

Skattaálögur skekja nú rafbókarheiminn. Á Íslandi stefnir í að 25.5% virðisaukaskattur verði lagður á rafbækur en skattur á hefðbundnar bækur úr pappír er 7%. Menntamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, staðfestir að í þetta stefni í Fréttatímanum í dag. Marínó Njálsson í Snöru sagði við Fréttatíman…
Lesa fréttina Dýr og hæg þróun rafbóka - Skattar sliga rafbækur

Kennslumyndband um millisafnalán - Einfalt og þægilegt

Amtsbókasafnið hefur útbúið kennslumyndband um millisafnalán. Ef bók, DVD-mynd, tímarit eða hvað sem er fæst ekki til útláns á Amtsbókasafninu er yfirleitt hægt að fá það að láni frá öðrum söfnum. Hvert gagn kostar 500 krónur sem er póstburðargjald fyrir gagnið. Um leið og það kemur á safnið er hrin…
Lesa fréttina Kennslumyndband um millisafnalán - Einfalt og þægilegt

Gerður og Helgi hlutskörpust - Bókmenntaverðlaunin voru afhent í dag

Gerður Kristný og Helgi Hallgrímsson hlutu Bókmenntaverðlaun Íslands í dag. Þau voru afhent á Bessastöðum í 22. skipti. Hvort um sig fær 750 þúsund krónur í sigurlaun. Gerður hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir ljóðabókina Blóðhófnir en Helgi í flokki fræðirita og bóka almenns fyrir S…
Lesa fréttina Gerður og Helgi hlutskörpust - Bókmenntaverðlaunin voru afhent í dag