Á laugardaginn verður sögustund á Amtsbókasafninu fyrir yngri kynslóðina. Þemað er prinsessu og prinsasögur og eru allir hvattir til að mæta í búningum! Sögustundin hefst klukkan 14 og eru allir velkomnir.